MusikSmekksKeppnin
Hérna eru allar Músíksmekkskeppnirnar saman komnar. Smellið á viðeigandi logo til að komast á rétta síðu.
Einar Valur vann Sigga som í úrslitum og tók þannig sigurinn annað árið í röð. | |
Einar Valur (aka. Lindo Sabado) sló út Svenna (aka. Mr. very good looking) í úrslitum með 12 atkvæðum gegn 6. | |
Valdís sigraði þessa keppni eftir mikla spennu á toppnum. Valdís er yngsti keppandinn hingað til og fyrsta stelpan til að vinna MSK online edition. | |
Óli Steingríms eða Óli UK sigraði þessa keppni. Hans helsti keppinautur var Gauti. Muse var besti vinur Óla í þessum sigri. | |
Svenni sigraði þessa keppni með nokkrum yfirburðum. Hann lenti aldrei neðar en í 4. sæti í hlutunum fjórum. | |
Haukur (já ég) vann þessa "live" keppni. Hún var haldin heima hjá Robba sem náði sér í annað sætið. | |
Gaui frændi vann þessa fyrstu online MSK keppni. Hann vann hana ekki bara, hann rústaði henni. Hver er þessi maður? Já frændi minn :) | |
Gaui vann þessa keppni en þó með litlum mun. Robbi varð annar. Gaui var búinn að bíða lengi eftir þessum titli. | |
Krista sæta vann þessa keppni nokkuð örugglega. Bæði lögin hennar lentu í 1. sæti í sínum flokki. Það hefur ekki gerst fyrr né síðar. | |
Skúli töffari var í heimsókn í DK þegar þessi keppni var haldin í Gaukshreiðrinu og hann gerði sér lítið fyrir og vann keppnina. | |
Vondulagakeppnin er með öðru sniði en þetta var asskoti gaman að hlusta á leiðinleg lög (hallærisleg) í 2 tíma. Haldið heima hjá Óla DK en Ólabikarinn er einmitt kenndur við hann (neðsta sæti í MSK). Ragga vann þetta mót. Fyrsta og eina skipti sem hún tók þátt. | |
Fyrsta MSK sem til er á pappírum var haldið á Grönjordskollegiet 2004. Sýnist að það hafi verið ein keppni á undan en ekkert er til á pappírum um það. Björg vann þessa keppni með minsta skráða mun í sögu MSK. |