Músíksmekkskeppnin 2006
 
     

Heildarstig:

Krista 191,5
Svenni 182,5
Raggi 179,5
Gaui 179,5
Anders 174,5
Gauti 167,5
Daði 150
Anna 147
Helga 141
Súsí 129
Haukur 114,5
Jóhanna 103,5
Valberg 86,5

_____

Lag1 - "love":

Krista 98,5
Anders 91,5
Anna 91
Gaui 91
Gauti 91
Raggi 91
Svenni 91
Helga 82
Daði 63
Valberg 57,5
Haukur 55,5
Súsí 55
Jóhanna 50

Samtals: 1008

_____

Lag 2 - Coverlag:

Krista 93
Svenni 91,5
Gaui 88,5
Raggi 88,5
Daði 87
Anders 83
Gauti 76,5
Súsí 74
Haukur 59
Helga 59
Anna 56
Jóhanna 53,5
Valberg 29

Samtals: 938,5

_____

 

Glæsileg keppni að baki sem ég hélt föstudaginn 16. júní.

Reglurnar voru þær að hver keppandi kom með (valdi) 2 lög til spilunnar. Fyrra lagið átti að vera lag sem innihélt bókstafina "love" í þessarri röð í nafninu á laginu. Seinna lagið átti að vera coverlag, eða lag sem áður haf'i verið gefið út af öðrum. 13 manns voru mættir til leiks og trektin hans Ragga komst að góðum notum þegar keppni var lokið.

"love" lagið var í raun alveg fáránlegt. 5 keppendur völdu sama lagið (Love Will Tear Us Apart - Joy Division) sem er í raun alveg út í hött. Talandi um að ég sé main-stream. Allavegna þá sögðu reglurnar svo fyrir að þeir sem voru með lagið gáfu að sjálfsögðu hinum sem voru með sama lag 10 stig. Merkilegt nokk þá vann það lag ekki.

Kristu tókst að sigra þessa keppni og verður það að teljast gott þar sem þetta var frumraun hennar. Aldrei hefur neinn unnið áður með svo miklum mun eins og Krista gerði. Lítill fugl hvíslaði þó að mér að hún hafi kannski fengið smá hjálp við lagavalið. Svenni tók svo annað sætið og Raggi og Gaui voru saman í 3-4 sætinu þar sem þeir völdu nákvæmlega sömu lögin. Þeir ættu nú bara að byrja saman held ég :)

Valberg tók Óla-bikarinn að þessu sinni (neðsta sætið). Hann fékk að launum Ólabikarinn.

Hér til hægri má sjá stöðuna eins og hún endaði.

Hérna er svo lagaval keppenda:
Grænn texti: neðsta lag í sínum flokki.
Blár texti: Efsta lag í sínum flokki.

Keppandi
Lag 1 - "love"
Lag 2 - Coverlag
Anders Can't buy me Love - The Beatles Mad World - Gary Jules (Tears for Fears)
Raggi Love Will Tear Us Apart - Joy Division Hallelujah - Jeff Buckley (Leonard Cohen)
Valberg The One I Love - David Gray Kids In America - Cascada (Kim Wilde)
Svenni Love Will Tear Us Apart - Joy Division Babe I'm Gonna Leave You - Led Zeppelin (Joan Baez)
Haukur Four Leaf Clover - Metallica Shout - Disturbed (Tears For Fears)
Gauti Love Will Tear Us Apart - Joy Division Mercy Seat - Johnny Cash (Nick Cave and The Bad Seeds)
Jóhanna California Love - 2Pac Smooth Criminal - Alien Ant Farm (Michael Jackson)
Gaui Love Will Tear Us Apart - Joy Division Hallelujah - Jeff Buckley (Leonard Cohen)
Krista Fell in Love with a Girl - White Stripes These Boot are made for walking - Nancy Sinatra
Daði Finding out true love is blind - Louis XIV Hart - Johny Cash
Súsí Why cant this be love - Van Halen Roxane - Moulan ruge (Police)
Helga Strangelove - Depeche Mode My Monument - Gus Gus (Depeche Mode)
Anna Love Will Tear Us Apart - Joy Division Some Velvet morning - Primal scream

 

Í þessarri umfjöllun hér að neðan er ekki tekið með þau lög sem fólk gaf sjálfkrafa 10 stig af því þeir voru með sama lagið.

Hver gaf hverjum sína hæstu einkun:

-----"love" lag:-----

Anders gaf Ragga, Svenna, Gauta, Gauja og Önnu 7 stig (Allt sama lagið - Joy Division
Raggi gaf Anders og Valberg 8 stig
Valberg gaf Jóhönnu, Súsí og Helgu 8 stig
Svenni gaf Anders og Helgu 7 stig
Haukur gaf Helgu 10 stig
Gauti gaf Hauk og Kristu 9 stig
Jóhanna gaf Kristu 9.5 stig
Gaui gaf Kristu 9.5 stig
Krista gaf Joy Division-genginu 9.5 stig
Daði gaf Hauk 7.5 stig
Súsí gaf Anders 8 stig
Helga gaf Anders og Joy Division-genginu 10 stig
Anna gaf Kristu 9.5 stig

-----Cover lag:-----

Anders gaf Kristu 8 stig
Raggi gaf Anders og Daða 10 stig
Valberg gaf Súsí 10 stig
Svenni gaf Gauta, Kristu og Daða 10 stig
Haukur gaf Anders og Helgu 10 stig
Gauti gaf Svenna 10 stig
Jóhanna gaf Daða og Súsí 10 stig
Gaui gaf Daða og Kristu 10 stig
Krista gaf Gauja og Helgu 9 stig
Daði gaf Svenna 9.5 stig
Súsí gaf Ragga og Gauja 10 stig (sama lagið)
Helga gaf Kristu og Önnu10 stig
Anna gaf Svenna 9 stig

Svenni gaf tvisvar fullt hús stiga, eða hann gaf báðum lögunum hjá Kristu og Gauta 10 stig. Haukur gaf Helgu fullt hús stiga.

Haukur og Valberg voru þeir einu sem fengu aldrei 10 stig frá neinum.

Gaui gaf flest stig eða samtals 188 stig (7.8 meðaltal á lag) og hlaut hann verðlaun fyrir það. Anders gaf fæst stig eða 114 stig (4.75 meðaltal á lag) og hlaut engin verðlaun.

Kíkjum nú á hverjir gáfu hverjum lægstu einkun:

-----"love" lag-----

Anders gaf Valberg 2 stig
Raggi gaf Jóhönnu 0 stig
Valberg gaf Hauk 2 stig
Svenni gaf Jóhönnu 1 stig
Haukur gaf Joy Division-genginu 3 stig
Gauti gaf Jóhönnu 1 stig
Jóhanna gaf Daða 0 stig
Gaui gaf Valberg og Jóhönnu 4 stig
Krista gaf Jóhönnu 4 stig
Daði gaf Valberg og Jóhönnu 3 stig
Súsí gaf Daða og Hauk 5 stig
Helga gaf Hauk 0 stig
Anna gaf Hauk 2 stig

-----Cover lag-----

Anders gaf Önnu 2 stig
Raggi gaf Hauk 0 stig
Valberg gaf Gauta, Daða, Helgu og Önnu 3 stig
Svenni gaf Valberg og Helgu 0 stig
Haukur gaf Gauta 3 stig
Gauti gaf Valberg 1 stig
Jóhanna gaf Valberg 0 stig
Gaui gaf Hauk og Valberg 4 stig
Krista gaf Valberg 1 stig
Daði gaf Valberg 0 stig
Súsí gaf Jóhönnu og Valberg 5 stig
Helga gaf Valberg, Hauk og Súsí 1 stig
Anna gaf Ragga og Gauja 1 stig (sama lagið)

Já merkilegt að sjá að Helga gaf Hauk alls 1 stig fyrir bæði lögin sem er lægsta einkun sem einn einstaklingur gaf öðrum. Á móti gaf Haukur Helgu 20 stig sem er fullt hús. Ósanngjarnt.

Valberg fékk oftast lægstu einkun frá hinum eða alls 11 sinnum.

Valberg og Haukur fengu tvisvar 0 stig frá öðrum.

Súsí gaf hæstu lægstu einkun, þ.e. hún gaf lægst 5 stig.

Raggi, Svenni og Jóhanna gáfu oftast 0 stig eða tvisvar sinnum hver þeirra.

---------

Fólk átti að giska á hverjir voru með hvaða lög. Gaui þekkti fólkið best en hann giskaði á flesta keppendur rétt eða alls 6. Hann þekkti val eftirfarandi keppanda: Svenna, Hauks, Gauta, Jóhönnu, Kristu, Daða, Helgu og Önnu Lindar.

---------

Pælingar fyrir næstu keppni:

  • Það verða gefin mínusstig (refsistig) fyrir þau lög sem fleiri en einn mæta með. Það verður að koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig með að 5 velji sama lagið.
  • Hugmyndir eru uppi um að raða lögunum í röð eftir því hvernig manni finnst þau frekar en að gefa einkunn. Þannig útilokar maður svindl.
  • Giska á hver á hvaða lag eins og við gerðum núna nema að hafa það á stigaseðlinum sem gleymdist að þessu sinni.

Sendið mér línu ef þið viljið fá frekari upplýsingar um einstök atriði.

---------

Klikkið HÉR til að sjá myndir úr partýinu og af verðlaununum.

Klikkið HÉR til að nálgast Excel skjalið.

 

Hvernig gaf fólk stig. Sumir gáfu mikið og sumir lítið:

Lag1 - "love":

Gaui 95
Krista 92
Anna 91
Gauti 90,5
Helga 86
Raggi 85
Svenni 80
Súsí 78
Valberg 72
Haukur 68
Daði 67,5
Anders 59
Jóhanna 44

Lag 2 - Coverlag:

Gaui 93
Súsí 90
Haukur 84
Krista 79,5
Jóhanna 78
Valberg 74
Gauti 73
Raggi 71
Anna 67
Svenni 66
Anders 55
Helga 55
Daði 53

Og samanlagt:

Gaui 188
Krista 171,5
Súsí 168
Gauti 163,5
Anna 158
Raggi 156
Haukur 152
Valberg 146
Svenni 146
Helga 141
Jóhanna 122
Daði 120,5
Anders 114

_____




Dauðaspaðinn Dauðaspaðinn F1 leikur MusikSmekksKeppnir Pókerklúbburinn 3 Pör Myndir Video Ýmislegt