Músíksmekkskeppnin 2007
 
     

Heildarstig:

Gaui 154
Robbi 146
Ian 141,5
Raggi 127
Krista 116
Haukur 107
Svahvít 106,5
Þói 106
Jói 103
Runi 79
Zhaveh 78

_____

 

Laugardagurinn er 15. sept 2007 og tími kominn á MSK 2007 .

Eins og áður þá voru reglurnar þær að hver keppandi kom með 2 lög til spilunar. Fyrra lagið var lag sem varð að vera útgefið árið 2007. Seinna lagið átti að vera lag af fyrstu plötu flytjanda sem hafði gefið út minnst 4 plötur.

"2007" lagið kom nokkuð á óvart. Engin með það sama þó svo að tvisvar voru lög af sömu plötu. "Fyrsta plötu" lagið var líka ansi skemmtilegt og það kom að því að einhverjir tveir voru með sama lagið, og það tvisar og auðvitað voru það Gaui og Raggi sem voru með sömu lögin (í fyrra voru þeir með bæði lögin þau sömu) og svo voru það Svanhvít og Ian sem voru með sama Depeche Mode lagið.

Stigagjöfin í ár var með öðru sniði. Þetta var eins og notað er í Eurovision. Hver einstaklingur varð að gefa öll þessi stig: 12, 10, 8,7,6,5,4,3,2 og svo mátti ráða hvort maður gæfi 1 stig eða -1 stig. Þetta varð til þess að Excel skjalið varð nákvæmara. Það flækti þó pínu málið að tvö lög voru eins... tvisvar. En það reddaðist.

Gauja tókst loksins að vinna og gerði það nokkuð örugglega. Veit að hann var búinn að bíða lengi eftir þessu. Fékk að launum viðurkenningarskjal, freyðivín, góðan bjór og Partý-boxið.

Zhaveh tók Óla-bikarinn að þessu sinni (neðsta sætið).

Hér til hægri má sjá stöðuna eins og hún endaði.

Hérna er svo lagaval keppenda:
Grænn texti: neðsta lag í sínum flokki.
Blár texti: Efsta lag í sínum flokki.

  Lag1 - 2007 Lag 2 - Fyrsta plata
Robbi Fiest - One Two Three Four Muse - Sunburn
Haukur Calla - Defenses Down Tears for Fears - Mad World
Gaui Motion Boys - Hold me closer to your heart The Smiths - This Charming Man
Raggi Hjaltalín - Margt að ugga The Smiths - This Charming Man
Krista Björk - Earth Intruders Led Zeppelin - Good Times Bad Times
Zhaveh Fall Out Boys - Thnks Fr Th Mmrs a-ha - Hunting High and Low
Runi Avenged Sevenfold - Critical Acclaim Nine Inch Nails - Head Like a Hole
Þói The National - Green Gloves Delinquent Habits - Tres Delinquentes
Svadís Björk - Innocence Depeche Mode - Just Can't Get Enough
Ian Fiest - One Two Three Four Depeche Mode - Just Can't Get Enough
Jói Glc sound eitthvað - All My Friends Stoodges - I wanna be Sedated

 

Hér á eftir fara ýmsar tölfræðilegar upplýsingar fram. Ef þið viljið nálgast Excel skjalið þá er það hér.

Hver fékk 12 stig og frá hverjum:

-----"2007" lag:-----

Robbi gaf Ian 12 stig
Haukur gaf Zhaveh 12 stig
Gaui gaf Kristu 12 stig
Raggi gaf Hauk 12 stig
Krista gaf Gauja 12 stig
Zhaveh gaf Runa 12 stig
Runi gaf Þóa 12 stig
Þói gaf Runa 12 stig
Svanhvít gaf Kristu 12 stig
Ian gaf Ragga 12 stig
Jói gaf Gauja 12 stig

  • Nágranna gjafirnar úr Eurovision eru greinilega ríkjandi hér.
  • Gaui og Krista skiptast á 12 stigum.
  • Þói og Runi skiptast á 12 stigum.
  • Zhaveh braut þó hefðina og gaf Hauk ekki nema 6 stig... svei.
  • Svanhvít, Robbi og Jói fengu engin 12 stig.

Í þessari umferð var möguleiki að gefa ýmist 1 stig eða -1 stig. Svona fóru þau stig:

  • Robbi gaf Svanhvíti -1 stig
  • Gaui gaf Zhaveh -1 stig
  • Raggi gaf Runa -1 stig
  • Runi gaf Ragga -1 stig
  • Þói gaf Svanhvíti -1 stig
  • Jói gaf Runa -1 stig

(ekki var hægt að gefa -1 stig í seinni umferð því þar var fólk með sömu lög og það breytti stigunum lítið eitt)

 

-----"Fyrsta plötu" lag:-----

Robbi gaf Kristu 12 stig
Haukur gaf Robba 12 stig
Gaui gaf Ragga 12 stig (enda með sama lag)
Raggi gaf Gauja 12 stig (enda með sama lag)
Krista gaf Gauja og Ragga 11 stig (sama lagið)
Zhaveh gaf Robba 12 stig
Runi gaf Robba 12 stig
Þói gaf Hauk 12 stig
Svanhvít gaf Ian 12 stig
Ian gaf Jóa 12 stig
Jói gaf Gauja og Ragga 11 stig (sama lagið)

  • Þói, Zhaveh, Svanhvít og Runi fengu engin 12 stig í seinni umferð.
  • Svanhvít var sú eina sem fékk aldrei 12 stig.

---------

Smá aukakeppni var í gangi og átti að giska á hverjir áttu hvaða lag. Ég tapaði nokkrum stigakortum og því ekki 100% að marka þetta og ekki allir giskuðu en hér eru einhverjar tölur.

-----"2007" lag:-----

  • Gaui náði 4 réttum.
  • Krista og Þói náðu 3 réttum.
  • Runi, Robbi og Raggi náðu 2 réttum.
  • Zhaveh náði 1 réttum.
  • Aðrir fengu ekkert rétt, nema kannski Svanhvít. Fann ekki spjaldið.

 

-----"Fyrsta plötu" lag:-----

  • Jói Ben, Raggi og Þói náðu 3 réttum.
  • Robbi, Runi og Krista náðu 1 réttum.
  • Aðrir fengu 0 rétt nema kannski Gaui, fann ekki spjaldið hans.

---------

Pælingar fyrir næstu keppni:

  • Það þarf að athuga málið með að fleiri en einn komi með sama lagið og hvernig maður gefur stig samkvæmt því.
  • Hver og einn komi með lítinn pakka til að gefa þeim sem gefur manni 12 stig.

Sendið mér línu ef þið viljið fá frekari upplýsingar um einstök atriði.

---------

Klikkið HÉR til að nálgast Excel skjalið.

 

Lag1 - "2007":

Gaui 78
Þói 74
Ian 69
Jói 65
Robbi 58
Krista 56
Haukur 55
Raggi 51
Zhaveh 43
Svadís 39
Runi 38

_____

Lag 2 - "Fyrsta plata":

Robbi 88
Gaui 76
Raggi 76
Ian 72,5
Svanhvít 67,5
Krista 60
Haukur 52
Runi 41
Jói 38
Zhaveh 35
Þói 32

_____


Dauðaspaðinn Dauðaspaðinn F1 leikur MusikSmekksKeppnir Pókerklúbburinn 3 Pör Myndir Video Ýmislegt