MSK 2011 - Úrslit

ValdísValdís kom sá og sigraði með glæsibrag. Til hamingju Valdís með sigurinn. Að launum fær Valdís að nota frasann "Ég er með besta tónlistarsmekk í heimi". Einnig fær hún að velja fyrsta þemað í MSK 2012.
(Ég held að þetta sé mynd af Valdísi, allavega var þetta á Facebook. Já ég hef aldrei hitt þennan snilling.)

Valdís lennti í 5, 2, 12 og 1. sæti í hlutunum fjórum.

Valdís er fyrsta stúlkan til að vinna MSK Online edition.

Valdís er yngsti þátttakandi sem tekið hefur þátt í MSK.

Gaui frændi tók annað sætið eftir hörku keppni á toppnum. Hann fær engin verðlaun.

Raggi var einu stigi á eftir Gauja í þriðja sætinu. Hann fær heldur engin verðlaun.

Zhaveh fær "Óla-bikarinn" að þessu sinni. Hún var neðst af þeim sem tóku þátt í öllum 4 hlutum. Hún fær koss frá mótshaldara.

Það lag sem fékk flest stig var Creep með Radiohead sem Berglind Rut kom með í 1. hluta með 162 stig.

Muse með Hysteria var annað besta lag keppninnar með 132 stig. Óli DK var með það.

Það lag sem fékk fæst stig var lagið Let Your Love Flow með Bellamy Brothers. Jón Ívar var með það og hlaut það 13 stig.

Jón Ívar var svo með næstlægsta lagið líka Exile - Kiss You All Over. Fékk 16 stig. Jón Ívar lennti þó ekki neðstur í heildina. Ótrúlegt :D

 

Niðurstöður fyrir Lag 4 - Ekki enska og ekki íslenska

 

Takk fyrir þátttökuna - Heyrumst á næsta ári :)


Dauðaspaðinn Dauðaspaðinn F1 leikur MusikSmekksKeppnir Pókerklúbburinn 3 Pör Myndir Video Ýmislegt