Músíksmekkskeppnin 2005
 
     

Heildarstig

Skúli 191,5
Helena 185
Zhaveh 175,5
Gaui 164,5
Hawk 160,5
Sigrún 157,5
Peter 154,5
Svenni 152,5
Björg 152,5
Daði 151
Ellen 148
Haukur litli 138,5
Geir 133,5
Freyja 132

_____

Stig dönsku laganna:

Zhaveh 93,5
Skúli 89
Helena 83,5
Gaui 80
Björg 79,5
Sigrún 76
Hawk 74,5
Peter 71,5
Daði 71,5
Ellen 71
Svenni 68
Geir 65
Freyja 62
Haukur litli 59

Samtals: 1044

_____

Stig stafasamstæðu laganna:

Skúli 102,5
Helena 101,5
Hawk 86
Gaui 84,5
Svenni 84,5
Peter 83
Zhaveh 82
Sigrún 81,5
Daði 79,5
Haukur litli 79,5
Ellen 77
Björg 73
Freyja 70
Geir 68,5

Samtals: 1153

_____

 

Þá er keppninni lokið og niðrstöður liggja fyrir.

Þá er búið að skoða og reikna útúr öllum upplýsingum frá Músíksmekkskeppninni 2005 sem haldin var í Gaukshreiðrinu laugardaginn 12. feb 2005. 14 keppendur voru mættir og fór keppnin vel fram þrátt fyrir að sumir hafi ekki tekið henni nógu alvarlega. Mikið fyllerí varð svo eftir keppni sem enntist mun lengur en klósettpappírinn.

Skúlinn kom sá og sigraði með nokkuð öruggum sigri. Það voru 6,5 stig sem skildu á milli hans og Helenu sem endaði í öðru sæti. Í fyrra var munurinn 0,4 stig á milli efsta sætis og annars sætis svo munurinn er nokkuð meiri í ár. Freyja hefði átt að fá Ólabikarinn fyrir neðsta sætið en þar sem Óli var ekki til staðar til að afhennta hann verður það að bíða til næsta árs. Enginn vafi er þó um að hann hefði tapað ef hann hefði verið til staðar, rétt eins og í fyrra og hitt í fyrra.

Reglurnar voru þær að hver keppandi kom með tvö lög. Fyrra lagið átti að vera danskt lag. Þ.e. flutt og samið af dönskum listamanni/mönnum en textinn mátti þó vera á ensku. Nafn seinna lagsins átti að byrja á sama bókstaf og flytjandi lagsins. Td. lagið Clocks með Coldplay.
Gaman að geta þess að dönsku lögin fengu í heild meira en 100 stigum minna en stafalögin. þ.e. ca 10% færri stig, enda hafa dönsk lög aldrei verið neitt meiriháttar.

Hér til vinstri má sjá stöðuna eins og hún endaði, í heild og svo í einstökum flokkum. Til hægri má svo sjá hvernig fólk gaf stig. Þ.e. hvað hver og einn gaf mörg stig.

Hérna er svo lagaval keppenda:
(keppendur eru settir upp í sömu röð og þeir voru spilaðir í keppninni)

Keppandi
Dönsku lögin
Samstafa lögin
Daði Safri Duo - Bongo Song Santana - Smooth
Freyja Kim Larsen - Tarzan Mama Mia Sálin - Sódóma
Svenni DAD - Laugh'n a Half John Lennon - Jealous Guy
Peter Dizzy Mizz Lizzy - Love Me alitle Republica - Ready To Go
Björg Superheroes - Cool Girl Sigurrós - Svefngenglar
Sigrún Rolo og King - Never Let You Go Cat Stevens - Can...
Haukur br Einhver tónleikaupptaka Mugison - Maur Maur
Skúli Dansk Soccer - Vi Er Röde, Vi Er Hvide. Coldplay - Clocks
Gaui Mew - Am I Wry? No John Lennon - Jealous Guy
Zhaveh Johnny Delux - Drömmer Jeg Evanescence - Everybodys Fool
Hawk DAD - Sleeping My Day Away Björk - Bachelorette
Helena Saybia - The Day After Tomorrow Coldplay - Clocks
Geir Nik og Jay - Lækker Prodigy - Poison
Ellen Nephew - USA DSB Duran Duran - A view to a kill (hún hélt það héti Dance Into the Fire)

Blátt: Efstu lögin
Grænt: Lægstu lögin

Hér á eftir koma ýmsar skemmtilegar tölfræðilegar upplýsingar:

Ellen fékk oftast 0 stig. Þau fékk hún frá Svenna, Gauja og Geir. (grunar að Svenni og Gaui hafi gefið núll stigin fyrir það að Ellen kom með ólöglegt lag)

Geir gaf oftast 0, eða átta sinnum. Samkvæmt því hlýtur hann að vera með versta tónlistarsmekkinn af öllum.

Ellen gaf oftast 10 stig, eða alls níu sinnum.

Gaui og Skúli fengu oftast 10 stig. Þeir fengu báðir 10 stig fjórum sinnum.

Sumum fannst sumum ekki taka keppnina alvarlega og verð ég að vera sammála. (Að taka keppni alvarlega er að koma með opin hug og hlusta á lögin og gefa lögunum stig eftir sínum smekk) Ég prufaði að reikna út stöðuna án þess að taka þá með en staðan breyttist næstum ekkert.

Alls voru 4 íslensk lög með sem verður að teljast gott miðað við að 14 af lögunum 27 urðu að vera dönsk.

Daða fannst 11 lög vera jafn góð og gaf þeim öllum 1 stig.

Uppáhaldslögin hans Daða í keppninni voru Duran Duran og danska fótbolltalagið. Hann gaf þessum báðum lögum 10. (hver skildi ekki hafa tekið þetta alvarlega)

Geir er sammála Daða með danska lagið. Honum fannst Vi er Röde best og gaf því sína hæstu einkun, 8 stig.

Þeir sem gáfu eina tíu:
Gaui gaf Svenna 10 stig fyrir John Lennon, enda ekki skrítið þar sem hann var með sama lag.
Freyja gaf Sigrúnu 10 stig fyrir lagið með Cat Stevens.
Peter gaf Freyju sín 10 stig fyrir lagið með Kim Larsen... (go figure)

Þrátt fyrir að lagið Jealous Guy með Lennon hafi verið valið af tveimur (Svenna og Gauja) þá endaði það einungis í 4 sæti yfir stafalögin.

Í lokin set ég svo lögin í rétta röð samkvæmt því í hvaða sæti þau lenntu í í heildina:
Dönsk lög: Rauð
Samstafa Lög: Blá

Nafn
Lag
Stig
Skúli Coldplay - Clocks  102,5
Helena Coldplay - Clocks  101,5
Zhaveh Johnny Delux - Drömmer Jeg  93,5
Skúli Dansk Soccer - Vi Er Röde, Vi Er Hvide.  89
Hawk Björk - Bachelorette  86
Svenni John Lennon - Jealous Guy  84,5
Gaui John Lennon - Jealous Guy  84,5
Helena Saybia - The Day After Tomorrow  83,5
Peter Republica - Ready To Go  83
Zhaveh Evanescence - Everybodys Fool  82
Sigrún Cat Stevens - Can...  81,5
Gaui Mew - Am I Wry? No  80
Björg Superheroes - Cool Girl  79,5
Daði Santana - Smooth  79,5
Haukur br Mugison - Maur Maur  79,5
Ellen Duran Duran - A view to a kill 77
Sigrún Rolo og King - Never Let You Go  76
Hawk DAD - Sleeping My Day Away  74,5
Björg Sigurrós - Svefngenglar 73
Daði Safri Duo - Bongo Song  71,5
Peter Dizzy Mizz Lizzy - Love Me alitle  71,5
Ellen Nephew - USA DSB  71
Freyja Sálin - Sódóma  70,3
Geir Prodigy - Poison  68,5
Svenni DAD - Laugh'n a Half  68
Geir Nik og Jay - Lækker  65
Freyja Kim Larsen - Tarzan Mama Mia  62
Haukur br Einhver tónleikaupptaka  59

Nálgist EXCEL skjalið HÉR




 

 

Hvernig gaf fólk stig. Sumir gáfu mikið og sumir lítið:

Dönsku lögin:

Hawk 96
Sigrún 93
Ellen 92,5
Zhaveh 89
Peter 86
Helena 83,5
Freyja 81
Skúli 79,5
Svenni 74
Björg 74
Gaui 71,5
Haukur 46
Geir 42
Daði 36

 

Samstafa lögin:

Ellen 121
Sigrún 104,5
Helena 99,5
Björg 97
Hawk 92,5
Peter 92
Freyja 87
Svenni 83
Gaui 83
Haukur 79
Zhaveh 79
Skúli 69,5
Daði 54
Geir 12

Og samanlagt:

Ellen 213,5
Sigrún 197,5
Hawk 188,5
Helena 183
Peter 178
Björg 171
Freyja 168
Zhaveh 168
Svenni 157
Gaui 154,5
Skúli 149
Haukur 125
Daði 90
Geir 54

_____

Músíksmekkskeppnin 2004

Vondulagakeppnin 2004


Dauðaspaðinn Dauðaspaðinn F1 leikur MusikSmekksKeppnir Pókerklúbburinn 3 Pör Myndir Video Ýmislegt