Músíksmekkskeppnin 2004
 
     

Heildarstig

Björg
149.4
Helena
149
Stella
148
Ellen
137.2
Gaui
137
Louisa
130.5
Hersteinn
125.5
Haukur
123.01
Svenni
119.1
Óli
117

_____

Stig laga 1990 og fyrr:

Helena
76
Louisa
73
Gaui
72.5
Björg
69
Ellen
67.2
Stella
65.5
Svenni
65.1
Haukur
61.61
Óli
56
Hersteinn
56

Samtals: 661.91

_____

Stig laga 2001 og síðar:

Stella
82.5
Björg
80.4
Helena
73
Ellen
70
Hersteinn
69.5
Gaui
64.5
Haukur
61.4
Óli
61
Louisa
57.5
Svenni
54

Samtals: 673.8

_____

 

Þá er keppninni lokið og niðrstöður liggja fyrir.

Reglurnar voru þær að hver keppandi kom með (valdi) 2 lög til spilunnar. Fyrra lagið átti að vera gefið út fyrir 1990 og seinna lagið 2001 eða síðar. 10 keppendur voru á svæðinu og fór keppnin vel fram og partýið á eftir var eitt stórt rugl með ælum og pissi svo eitthvað sé nefnt.

Björg sigraði á glæsilegan hátt en það var mjótt á mununum. Eiginlega var fáránlega mjótt á mununum. 0,4 stig. og Óli vann sér inn Ólabikarinn (tapsætið) annað árið í röð. Þar var líka mjótt. 2,1 stig skildu að neðsta og næstneðsta. Til samanburðar má benda á að bilið á milli efsta og neðsta sætis voru 32,4 stig. Það urðu örlítil mistök í reikningi þar sem ein einkunn var vitlaust slegið inn en fyrri úrslit standa. Dómari hefur dæmt og ekki er hægt að hlekkja þeim úrskurði nema að kæra verði send inn.

Hér til hægri má sjá stöðuna eins og hún endaði.

Hérna er svo lagaval keppenda:

Keppandi
1990
2001
Björg Janis Joplin - Piece of my Heart Queen of the Stone Age - No one Knows
Helena Nirvana - About a Girl Dirty Vegas - Days go by (Acoustic Version)
Stella Velvet Undreground - Take a Walk on the Wild side The White Stripes - Seven Nation Army
Ellen Inxs - Need You Tonight Marilyn Manson - Tainted Love
Gaui Blondie - Heart of Glass No Doubt - It's my Life
Louisa Madness - Our House Royksopp - Remind Me
Hersteinn Rolling Stones - Tumbling Dice Yeah Yeah Yeahs - Maps
Haukur Bryan Adams - Summer of 69 The Rasmus - In the Shadows
Svenni Nick Drake - Things Behind the Sun The Shins - Saint Simon
Óli Deep Purple - Smoke on the Water Interpol - Leif Erikson

 

Hver gaf hverjum lægstu einkun:

-----1990 og fyrr:-----

Stella gaf Hauk 3
Gaui gaf Hauk 7
Ellen gaf Óla 3
Óli gaf Herstein 4
Björg gaf Ellen,Hauk og Óla 6
Helena gaf Hersteini 4
Hersteinn gaf Svenna 7.1
Louisa gaf Hauk 0
Svenni gaf Ellen 4

-----2001 og síðar:-----

Stella gaf Gauja 4
Gaui gaf Óla 6.5
Ellen gaf Óla 2
Haukur gaf Óla 4
Óli gaf Svenna 5
Björg gaf Svenna 5
Helana gaf Óla og Svenna 5
Hersteinn gaf Hauk 4.4
Louisa gaf Hauk 6
Svenni gaf Louisu 1

Hér sést hvítt á svörtu að Ellen þolir ekki smekkinn hans Óla þar sem hún gaf báðum lögunum hans lægstu einkunn og sama má segja um Louisu við tónlistarsmekk Hauks. Svei... :)

Bæði Haukur og Óli fengu 6 sinnum lægstu einkunn.

Björg, Stella og Helena fengu aldrei lægstu einkunn. Kíkjum núna á hverjir gáfu hverjum hæstu einkunn:

-----1990 og fyrr-----

Stella gaf Björg 9
Gaui gaf Helenu og Svenna 10
Ellen gaf Helenu 10
Haukur gaf Louisu 9
Óli gaf Louisu 10
Björg gaf Gauja og Helenu 9.5
Helena gaf Ellen 9
Hersteinn gaf Óla, Björg og Louisu 9
Louisa gaf Gauja og Ellen 10
Svenni gaf Helenu og Louisu 9

-----2001 og síðar-----

Stella gaf Björg 10
Gaui gaf Stellu 10
Ellen gaf Helenu og Stellu 10
Haukur gaf Gauja og Björg 10
Óli gaf Louisu 9.5
Björg gaf Stellu, Ellen og Hersteini 10
Helena gaf Stellu og Ellen 9.5
Hersteinn gaf Gauja, Óla og Svenna 8.5
Louisa gaf Óla og Björg 10
Svenni gaf Óla og Björg 10

Hér sést að Stella fílar Björg, Ellen fílar Helenu, Óli elskar Louisu, Helena fílar Ellen og Hersteinn fílar Óla (ótrúlegt) þar sem í bæði skiptin fengu viðkomendur hæstu einkunn frá þeim. Kannski hefur fólk gert samning sín á milli... Helena og Ellen hmmmm ;)

Björg fékk oftast hæstu einkunn eða 6 sinnum. Haukur var sá eini sem fékk aldrei hæstu einkunn frá neinum. Svei.

Sendið mér línu ef þið viljið fá frekari upplýsingar um einstök atriði.

 

 

Hvernig gaf fólk stig. Sumir gáfu mikið og sumir lítið:
1990 eða fyrr:

Louisa
79
Gaui
75.5
Hersteinn
71.91
Björg
71
Óli
63
Svenni
62.5
Ellen
62
Helena
61
Stella
60
Haukur
56

2001 eða síðar

Gaui
74.5
Louisa
73
Björg
70.5
Haukur
70
Hersteinn
67.3
Helena
66.5
Óli
65.5
Svenni
64.5
Stella
64
Ellen
58

Og samanlagt:

Louisa
152
Gaui
150
Björg
141.5
Hersteinn
139.21
Óli
128.5
Helena
127.5
Svenni
127
Haukur
126
Stella
124
Ellen
120

_____






Dauðaspaðinn Dauðaspaðinn F1 leikur MusikSmekksKeppnir Pókerklúbburinn 3 Pör Myndir Video Ýmislegt