Núna:

MSK 2013 lokið.

ÚRSLIT

Einar ValurÞá er MSK 2013 lokið. Það var engin annar en hann Einar Valur - pago sem vann í ár. Hann er því sá fyrsti til að vinna MSK online edition tvisvar í röð. Hann vann úrslitarimmuna með laginu Crazy Train með Ozzy. Hann fékk 12 atkvæði á móti 9 atkvæðum M. Jackons - Bad (Live at Wembley). Einar fær að launum að kalla sig MSK meistara í heilt ár í viðbót og svo að sjálfsögðu fær hann að velja fyrsta þemað í MSK 2014. Til hamingju Einar.

Langar að þakka öllum sem tóku þátt fyrir skemmtilega keppni og enn og aftur kærar þakkir fyrir óvæntu gjöfina :)

Logo pago Anonymous
Leyninafn pago Anonymous
Nafn Einar Valur Gunnarsson Sigurður Örn Magnason (Siggi Som)
Lag 1. umferð (mest hægt að fá 75 stig) Eddie Vedder - Hard Sun (1. sæti - 42 stig) Marilyn Manson - Sweet Dreams (1. sæti - 46 stig)
Lag 2. umferð (mest hægt að fá 75) Bon Iver - Skinny love (2. sæti - 29 stig) Jack White - Love Interruption (2. sæti - 35 stig)
Lag 3. umferð (mest hægt að fá 66) The Prodigy - Smack My Bitch Up (1. sæti - 33 stig) Depeche Mode - I Feel You (1. sæti - 39 stig)
8 laga úrlsit (19 atkvæði) Nirvana - Where did you sleep last night? (13 atkvæði) Smashing Pumpkins - Tonight, Tonight (12 atkvæði)
Undanúrslit (18 atkvæði) Jimmy Cliff - I Can See Clearly Now (10 atkvæði) Ásgeir Trausti - Sumargestur (15 atkvæði)
Úrslit (21 atkvæði) Ozzy Osbourne - Crazy Train (12 atkvæði) Michael Jackson - Bad (Live At Wembley) (9 atkvæði)

 

 

Úrslit - Lögin

Þemað í þessari umferð er solo-söngvarar sem áður voru (eða eru) í þekktri hljómsveit.

Anonymous (Siggi Som) og pago (Einar Valur) berjast hér um titilinn. Lögin eru að sjálfsögðu sett hér upp í handahófskenndri röð. Google spreadsheet hjálpaði mér með að rugla þessu :)

Væri gaman ef allir gætu kosið að þessu sinni, enda tekur þetta ekki langan tíma að hlusta á tvö lög og ákveða hvort er betra.

U - riðill

zip
Sækið ZIP skránna hér

 

Deadline til að senda inn atkvæði er á föstudaginn kl 18:00

Úrslitaviðureign - Þema

Þemað fyrir úrslitaviðureignina eru solo-söngvarar sem áður voru í þekktri hljómsveit. Það eru auðvitað bara tveir þátttakendur sem þurfa að senda það lag inn en um að gera fyrir alla 4 að byrja að velja og senda því fyrstur sendir fyrstur fær ef búið verður að velja lagið af öðrum.