Núna:

MSK 2013 lokið.

Niðurstaða í 8 laga úrslitum

Þá er orðið ljóst hvaða 4 þátttakendur komust í gegnum fyrstu úrslitasíuna. Það eru þessi lið (stafrófsröð):

Anonymous Hot&Cold mússímússí pago
Anonymous Hot&Cold mússímússí pago

Þessir eru því í úrslitum (stafrófsröð): Berglind Rut, Einar Valur, Gaui frændi og Siggi som. Þetta er því keppni á milli hjónakornanna Sigga og Berglindar á móti Berlínarbúunum Gauja og Einari (þó Einar búi ekki í Berlín þá er hann þar alltaf :) ). En það verður auðvitað algjörlega random dregið í 4 laga úrslitin eins og ávallt hefur verið.

 

Þessir duttu út í þessari umferð og lentu í þessum sætum:

Sæti:

5

6

7

8

Logo: gangbraut Sucker Punch Trainspotting Kim
Leyninafn: gangbraut Sucker Punch Trainspotting Kim
Nafn: Arnar Orri Eyjólfsson Zhaveh-Lee Madsen Ragnar Eyþórsson Snorri Kristjánsson
Flytjandi lags: Sébastien Tellier Bloc Party Red Hot Chili Peppers Pink Floyd
Lag: 4B2 - In The Crew Of Tea Time ft. Caroline Polachek 4A1 - One Month off 4C1 - Under The Bridge 4D2 - Time
Atkvæði: 9 (7 stig í riðlakeppni) 9 (5 stigí riðlakeppni) 7 (5 stig í riðlakeppni) 6 (6 stig í riðlakeppni)

 

Svona fóru bardagarnir:

ATH að ég viljandi linka ekki í lögin hér þar sem leitarvélar gætu pikkað það upp og það er auðvitað ólöglegt að deila lögum á síðum sem þessari :D

Lögin í 8 laga úrslitum

Hér keppa 2 lög á móti hvort öðru. Þið gefið sem sé bara einu lagi ykkar atkvæði. Það lag sem fær fleiri atkvæði vinnur (dööö)

Allir geta kosið og líka þeir sem eru dottnir úr leik. Endilega kjósið þó þið séuð dottin út. Þetta eru ekki nema 4 riðlar sem þarf að hlusta á.

6 þátttakendur völdu "tíma" þemað og tveir völdu "hitastigs" þemað.

Þeir sem vinna sinn riðil fara í 4 laga úrslit

Hér eru lögin:

A - riðill

B - riðill

C - riðill

D - riðill

 

zip
Sækið ZIP skránna hér

 

Dregið er random um hvaða lög lenda á móti hvort öðru.

ATH að allir geta kosið þó svo að þeir séu ekki lengur með í úrslitunum. Endilega allir að kjósa.

Atkvæðaseðill mun verða sendur til ykkar.

Deadline til að kjósa er á FIMMTUDAGINN kl 18:00

8 liða úrslit

Liðin sem keppa til úrslita í 8 liða úrslitum eru þessi:

Anonymous pago gangbraut mússímússí Hot&Cold Kim Sucker Punch Trainspotting
Anonymous pago gangbraut mússímússí Hot&Cold Kim Sucker Punch Trainspotting

 

Þetta er útsláttarkeppni. Þannig keppa tveir og tveir og þeir sem fá fleiri atkvæði fara áfram í 4 liða úrslit.

Dregið er random um hvaða lög lenda á móti hvort öðru.

ATH að allir geta kosið þó svo að þeir séu ekki lengur með í úrslitunum. Endilega allir að kjósa áfram.

 

Þema: Hitastig eða tími

Þema fyrir 8 liða úrslit er hitastig eða tími.