hawkhalf.com

MusikSmekksKeppnin

Hérna eru allar Músíksmekkskeppnirnar saman komnar. Smellið á viðeigandi logo til að komast á rétta síðu.

MSK 2013
Einar ValurEinar Valur vann Sigga som í úrslitum og tók þannig sigurinn annað árið í röð.
MSK 2012 - knockout edition
Lindo SabadoEinar Valur (aka. Lindo Sabado) sló út Svenna (aka. Mr. very good looking) í úrslitum með 12 atkvæðum gegn 6.
MSK 2011 - online edition
ValdísValdís sigraði þessa keppni eftir mikla spennu á toppnum. Valdís er yngsti keppandinn hingað til og fyrsta stelpan til að vinna MSK online edition.
MSK 2010 - online edition
Óli UKÓli Steingríms eða Óli UK sigraði þessa keppni. Hans helsti keppinautur var Gauti. Muse var besti vinur Óla í þessum sigri.
MSK 2009 - online edition
SvenniSvenni sigraði þessa keppni með nokkrum yfirburðum. Hann lenti aldrei neðar en í 4. sæti í hlutunum fjórum.
Músíksmekkskeppnin 2008
Haukur snillingurHaukur (já ég) vann þessa "live" keppni. Hún var haldin heima hjá Robba sem náði sér í annað sætið.
MSK online edition
Gaui frændiGaui frændi vann þessa fyrstu online MSK keppni. Hann vann hana ekki bara, hann rústaði henni. Hver er þessi maður? Já frændi minn :)
Músíksmekkskeppnin 2007
Gaui frændiGaui vann þessa keppni en þó með litlum mun. Robbi varð annar. Gaui var búinn að bíða lengi eftir þessum titli.
Músíksmekkskeppnin 2006
KristaKrista sæta vann þessa keppni nokkuð örugglega. Bæði lögin hennar lentu í 1. sæti í sínum flokki. Það hefur ekki gerst fyrr né síðar.
Músíksmekkskeppnin 2005
SkúliSkúli töffari var í heimsókn í DK þegar þessi keppni var haldin í Gaukshreiðrinu og hann gerði sér lítið fyrir og vann keppnina.
Vondulagakeppnin 2004
Vondulagakeppnin er með öðru sniði en þetta var asskoti gaman að hlusta á leiðinleg lög (hallærisleg) í 2 tíma. Haldið heima hjá Óla DK en Ólabikarinn er einmitt kenndur við hann (neðsta sæti í MSK). Ragga vann þetta mót. Fyrsta og eina skipti sem hún tók þátt.
Músíksmekkskeppnin 2004
BjörgFyrsta MSK sem til er á pappírum var haldið á Grönjordskollegiet 2004. Sýnist að það hafi verið ein keppni á undan en ekkert er til á pappírum um það. Björg vann þessa keppni með minsta skráða mun í sögu MSK.

Dauðaspaðinn Dauðaspaðinn F1 leikur MusikSmekksKeppnir Pókerklúbburinn 3 Pör Myndir Video Ýmislegt