Lokastaðan:

Þá er MSK 2009 - online edition lokið í ár. Frábær þátttaka þó svo að reglurnar hafi nú verið frekar slappar í ár. Næst munu verða skemmtilegri reglur og þá fá þátttakendur að velja meira reglur.

Eins og sjá má á töfflunni hér að neðan þá tók Svenni þetta nokkuð örugglega og var með 60 fleiri stig en næsti maður fyrir neðan sem var Raggi sem var einnig öruggur í öðru sætinu.

Nú enn og aftur sannast það að Óli er verðugur eigandi Ólabikarsins en hann lennti jú LANG neðstur. Ég get þó ekki sagt mikið þar sem ég var næstur fyrir ofan hann :)

 

Sæti Nafn Stig
1 Svenni 479
2 Raggi 419
3 Hildur Jóna 371
4 Snorri 369
5 Anna Lind 352
6 Einar Valur 324
7 Gaui 317
8 Jón Ívar 307
9 Gauti 299
10 Stebbi frændi 293
11 Siggi Som 281
12 Raggaló 253
13 Kriz 250
14 Maggi Trymbill 250
15 Keli 244
16 Ari 230
17 Silli 227
18 Freyja 198
19 Zhaveh 196
20 Þói 166
21 Haukur 131
22 Óli 96
23 Rósa 69
24 Steingro 22
25 Siggi Jarl 0

Staðan í fjórða hluta:

Lesa má nánar um fjórða hluta með því að smella á "Lag 4" hér vinstra megin.

Svenni og Hildur Jóna voru þau einu sem völdu sama lagið í þessum hluta og það var augljóslega vel valið því það lag vann þennan hluta. Maggi Trymbill var ekki langt á eftir með sitt lag.

Sæti Nafn Flytjandi - Lag Stig
1 Hildur Jóna Arctic Monkeys - I Bet You Look Good On The Dancefloor 121
2 Svenni Arctic Monkeys - I Bet You Look Good On The Dancefloor 121
3 Maggi Trymbill Lily Allen - The Fair 114
4 Snorri Arctic Monkeys - Fluorescent Adolescent 98
5 Stebbi frændi Lily Allen - Not Fair 97
6 Einar Valur The Kooks - She Moves In Her Own Way 84
7 Kriz Agent Fresco - Eyes of a Cloud Catcher 76
8 Anna Lind Jakobínarína - This Is An Advertisment 67
9 Gauti Lily Allen - Smile 67
10 Gaui Soko - I'll Kill Her 62
11 Raggi Vampire Weekend - A-Punk 57
12 Keli Arctic Monkeys - Love Machine 54
13 Freyja Leona Lewis - Run 50
14 Jón Ívar Black Tide - Shockwave 48
15 Þói Lady GaGa - Paparazzi 45
16 Siggi Som Ultra Mega Technobandið Stefán - 02 Box 44
17 Ari Agnes Carlsson - Release Me 42
18 Raggaló Arctic Monkeys -  Fake Tales Of San Francisco 40
19 Silli 3OH!3 - Dont Trust Me 37
20 Zhaveh Kate Voegele - Hallelujah 25
21 Haukur Rihanna - Cry 21
22 Óli Dúné - Bloodlines 15

Allir sem sendu inn lag sendu inn stig og því var 100% þátttaka í 2 seinustu hlutunum.

 


Hér má sjá lista yfir hver á hvaða lag og hvaða lög þetta voru í réttri röð eins og þau voru á síðunni.

1 Gauti Lily Allen - Smile
2 Gaui Soko - I'll Kill Her
3 Snorri Arctic Monkeys - Fluorescent Adolescent
4 Hildur Jóna / Svenni Arctic Monkeys - I Bet You Look Good On The Dancefloor
5 Haukur Rihanna - Cry
6 Stebbi frændi Lily Allen - Not Fair
7 Kriz Agent Fresco - Eyes of a Cloud Catcher
8 Zhaveh Kate Voegele - Hallelujah
9 Ari Agnes Carlsson - Release Me
10 Einar Valur The Kooks - She Moves In Her Own Way
11 Jón Ívar Black Tide - Shockwave
12 Keli Arctic Monkeys - Love Machine
13 Freyja Leona Lewis - Run
14 Siggi Som Ultra Mega Technobandið Stefán - 02 Box

15

Maggi Trymbill Lily Allen - The Fair
16 Óli Dúné - Bloodlines
17 Anna Lind Jakobínarína - This Is An Advertisment
18 Raggi Vampire Weekend - A-Punk
19 Raggaló Arctic Monkeys -  Fake Tales Of San Francisco
20 Þói Lady GaGa - Paparazzi
21 Silli 3OH!3 - Dont Trust Me


 

Smellið hér á linkinn til að sjá stigagjöfina nánar. Hver gaf hverjum hvað:
http://spreadsheets.google.com/pub?key=th7dqNhZOcfeZ86KsTErKWw&gid=3

 

Heildarstaðan eftir þriðja hluta:

Það er spenna á toppnum eins og sjá má. Raggi heldur enn toppsætinu en Svenni er nú ekki nema 4 stigum á eftir. Aðrir eru aðeins lengra frá en það getur enn allt gerst.

Það má nú segja að baráttan á botninum sé nú "spennandi" líka. Skildi Óli ná í Ólabikarinn?

 

Sæti Nafn Stig
1 Raggi 362
2 Svenni 358
3 Anna Lind 285
4 Snorri 271
5 Jón Ívar 259
6 Gaui 255
7 Hildur Jóna 250
8 Einar Valur 240
9 Siggi Som 237
10 Gauti 232
11 Raggaló 213
12 Stebbi frændi 196
13 Keli 190
14 Silli 190
15 Ari 188
16 Kriz 174
17 Zhaveh 171
18 Freyja 148
19 Maggi Trymbill 136
20 Þói 121
21 Haukur 110
22 Óli 81
23 Rósa 69
24 Steingro 22
25 Siggi Jarl 0

Staðan í þriðja hluta:

Lesa má nánar um þriðja hluta með því að smella á "Lag 3" hér vinstra megin.

Jón Ívar, Snorri og Svenni voru allir með klassikerinn Where the Wild Roses Grow sem vann þennan hluta nokkuð örugglega. Jet lagið var einnig valið af þrem einstaklingum og hafnaði það í næsta sæti á eftir. AC/DC slagarinn Back in Black var einnig valið af 3 en hafnaði þó bara í 10-12 sæti.

Maggi... hvað gerðist með þitt lag?

Sæti Nafn Flytjandi - Lag Stig
1 Jón Ívar Nick Cave & Kylie Minogue - Where the Wild Roses Grow 153
2 Snorri Nick Cave & Kylie Minogue - Where the Wild Roses Grow 153
3 Svenni Nick Cave & Kylie Minogue - Where the Wild Roses Grow 153
4 Einar Valur Jet - Are You Gonna Be My Girl 141
5 Raggi Jet - Are You Gonna Be My Girl 141
6 Siggi Som Jet - Are You Gonna Be My Girl 141
7 Raggaló AC/DC - Thunderstruck 109
8 Keli Empire of the Sun - We Are The People 99
9 Ari Men at Work - Down Under 98
10 Gaui AC DC - Back in Black 90
11 Gauti AC DC - Back in Black 90
12 Kriz AC DC - Back in Black 90
13 Anna Lind Nick Cave - Into My Arms 85
14 Þói Empire of the sun - Walking on a dream 69
15 Zhaveh Miriam Makeba - Pata Pata 66
16 Hildur Jóna Antonio Carlos Jobim - The Girl from Ipanema 64
17 Stebbi frændi Natalie Imbruglia - Torn 64
18 Freyja Shakira - Wherever Whenever 60
19 Silli Nick Cave & the Bad Seeds - Bring it On 56
20 Haukur Kylie Minogue - Confide in Me 44
21 Óli Silverchair - Freek 26
22 Maggi Trymbill Fela Kuti - Zombie 16

Allir sem sendu inn lag sendu inn stig og allir sendu inn lag í 4. hluta. Vel gert.

 


Hér má sjá lista yfir hver á hvaða lag og hvaða lög þetta voru í réttri röð eins og þau voru á síðunni.

1 Anna Lind Nick Cave - Into My Arms
2 Zhaveh Miriam Makeba - Pata Pata
3 Raggaló AC/DC - Thunderstruck
4 Ari Men at Work - Down Under
5 Snorri/Svenni/Jón Ívar Nick Cave & Kylie Minogue - Where the Wild Roses Grow
6 Keli Empire of the Sun - We Are The People
7 Þói Empire of the sun - Walking on a dream
8 Kriz/Gauti/Gaui AC DC - Back in Black
9 Freyja Shakira - Wherever Whenever
10 Haukur Kylie Minogue - Confide in Me
11 Maggi Trymbill Fela Kuti - Zombie
12 Silli Nick Cave & the Bad Seeds - Bring it On
13 Óli Silverchair - Freek
14 Einar Valur/Siggi Som/Raggi Jet - Are You Gonna Be My Girl
15 Hildur Jóna Antonio Carlos Jobim - The Girl from Ipanema
16 Stebbi frændi Natalie Imbruglia - Torn


 

Smellið hér á linkinn til að sjá stigagjöfina nánar. Hver gaf hverjum hvað:
http://spreadsheets.google.com/pub?key=th7dqNhZOcfeZ86KsTErKWw&gid=2

 

Heildarstaðan eftir annan hluta:

Það er spenna á toppnum eins og sjá má. Raggi hefur náð 16 stiga forskoti en það eru sko mörg stig eftir. Sérstaklega þar sem keppnin hefur verið lengd um eina umferð. Alls 3 sendu ekki inn stig í öðrum hluta og fengu því ekki stig. Hér má sjá heildarstöðuna eftir annan hluta:

Sæti Nafn Stig
1 Raggi 221
2 Svenni 205
3 Anna Lind 200
4 Hildur Jóna 186
5 Gaui 165
6 Gauti 142
7 Silli 134
8 Stebbi frændi 132
9 Maggi Trymbill 120
10 Snorri 118
11 Jón Ívar 106
12 Zhaveh 105
13 Raggaló 104
14 Einar Valur 99
15 Siggi Som 96
16 Keli 91
17 Ari 90
18 Freyja 88
19 Kriz 84
20 Rósa 69
21 Haukur 66
22 Óli 55
23 Þói 52
24 Steingro 22
25 Siggi Jarl 0

Staðan í öðrum hluta:

Lesa má nánar um annan hluta með því að smella á "Lag 2" hér vinstra megin.

Annar hluti var spennandi eins og sá fyrsti. Tvö lög voru jöfn á toppnum með 110 stig. Anna Lind og Raggi tóku þetta því með þónokkrum yfirburðum. Þói fær það heiðurssæti að vera á botninum.

Sæti Nafn Flytjandi - Lag Stig
1 Anna Lind Electric Six - Danger! High Voltage 110
2 Raggi Yeah Yeah Yeahs - Zero 110
3 Hildur Jóna The Smashing Pumpkins - 1979 97
4 Svenni Pink Floyd - Another Brick in the Wall, Part 2 84
5 Gaui Interpol - Obstacle 1 78
6 Ari Trabant - The One 66
7 Freyja Green Day - 21 Guns 63
8 Kriz Roots & Cody Chestnutt - The Seed (2.0) 62
9 Silli Nena - 99 Luftballoons 61
10 Snorri Nick Cave & The Bad Seeds - Disco 2000 53
11 Jón Ívar U2 (feat. Johnny Cash) - Wanderer 52
12 Raggaló 5.6.7.8´s - Woo Hoo 51
13 Maggi Trymbill The Beatles - Eight Days A Week 49
14 Siggi Som Nine Inch Nails - We're in This Together 48
15 Haukur Apocalyptica - Faraway vol.2 47
16 Einar Valur Black Keys - 10 A.M. Automatic 45
17 Zhaveh Kent - Max 500 42
18 Óli Phoenix - 1901 40
19 Keli Queen - Seven Seas Of Rhye 35
20 Gauti Happy Mondays - 24 Hour Party People 31
21 Stebbi frændi The Beatles - Two of Us 27
22 Þói Slipknot - Vermilion Pt.2 25

Rósa og Steingro sendu ekki inn stig og því eru þau ekki á þessum lista þar sem þau voru bæði með lög sem aðrir völdu svo ekki þurfti að þurka út nein stig.

 


Hér má sjá lista yfir hver á hvaða lag og hvaða lög þetta voru í réttri röð eins og þau voru á síðunni.

1 Einar Valur Black Keys - 10 A.M. Automatic
2 Keli Queen - Seven Seas Of Rhye
3 Raggaló 5.6.7.8´s - Woo Hoo
4 Snorri Nick Cave & The Bad Seeds - Disco 2000
5 Óli Phoenix - 1901
6 Stebbi frændi The Beatles - Two of Us
7 Gauti Happy Mondays - 24 Hour Party People
8 Ari Trabant - The One
9 Anna Lind Electric Six - Danger! High Voltage
10 Svenni Pink Floyd - Another Brick in the Wall, Part 2
11 Gaui Interpol - Obstacle 1
12 Haukur Apocalyptica - Faraway vol.2
13 Freyja Green Day - 21 Guns
14 Siggi Som Nine Inch Nails - We're in This Together
15 Zhaveh Kent - Max 500
16 Kriz Roots & Cody Chestnutt - The Seed (2.0)
17 Þói Slipknot - Vermilion Pt.2
18 Maggi Trymbill The Beatles - Eight Days A Week
19 Hildur Jóna The Smashing Pumpkins - 1979
20 Jón Ívar U2 (feat. Johnny Cash) - Wanderer
21 Raggi Yeah Yeah Yeahs - Zero
22 Silli Nena - 99 Luftballoons


 

Smellið hér á linkinn til að sjá stigagjöfina nánar. Hver gaf hverjum hvað:
http://spreadsheets.google.com/pub?key=th7dqNhZOcfeZ86KsTErKWw&gid=1

 

Deadline til að senda inn stig & senda inn lag 4: 30. ágúst kl: 20:00

Staðan eftir fyrsta hluta:

Lesa má nánar um fyrsta hlutann með því að smella á "Lag 1" hér vinstra megin.

Hér má sjá stöðuna eftir fyrsta hluta:

Sæti Nafn Flytjandi - Lag Stig
1 Svenni Rolling Stones - Paint it, Black 121
2 Gauti Led Zepplin - Stairway To Heaven 111
3 Raggi Led Zepplin - Stairway To Heaven 111
4 Stebbi frændi Franz Ferdinand - Take Me Out 105
5 Anna Lind Once In a Lifetime með Talking Heads 90
6 Hildur Jóna Emilie Simon - Fleur De Saison 89
7 Gaui Beach Boys - God only knows 87
8 Silli Rolling Stones - Sympathy For The Devil 73
9 Maggi Trymbill Gus Gus - Add This Song 71
10 Rósa Saul Williams - List of Demands 69
11 Snorri Franz Ferdinand - Can't stop feeling 65
12 Zhaveh La Roux - In For The Kill 63
13 Keli Arcade Fire - No Cars Go 56
14 Einar Skid Row - 18 And Life 54
15 Jón Ívar Skid Row - 18 And Life 54
16 Raggaló Kaiser Chiefs - Never Miss a Beat 53
17 Siggi Som Iron Maiden - The Number of the Beast 48
18 Þói Aphex Twin - Girl Boy Song 27
19 Freyja Michael Jackson - Man in the Mirror 25
20 Ari Katy Perry - One Of The Boys 24
21 Kriz Cut Copy - Hearts On Fire 22
22 Steingro James Taylor - Your Smiling Face 22
23 Haukur Alicia Keys - As I am 19
24 Óli Friendly Fires - Jump in the Pool 15
25 Siggi Jarl Haukur Morthens - Fyrir átta árum 0

 

Siggi Jarl sendi ekki inn stig og því voru hans stig þurkuð út.

 


Hér má sjá lista yfir hver á hvaða lag og hvaða lög þetta voru í réttri röð eins og þau voru á síðunni.

1 Ari Katy Perry - One Of The Boys
2 Keli Arcade Fire - No Cars Go
3 Svenni Rolling Stones - Paint it, Black
4 Einar Valur / Jón Ívar Skid Row - 18 And Life
5 Hildur Jóna Emilie Simon - Fleur De Saison
6 Haukur Alicia Keys - As I am
7 Zhaveh La Roux - In For The Kill
8 Kriz Cut Copy - Hearts On Fire
9 Stebbi frændi Franz Ferdinand - Take Me Out
10 Siggi Jarl Haukur Morthens - Fyrir átta árum
11 Rósa Saul Williams - List of Demands
12 Siggi Som Iron Maiden - The Number of the Beast
13 Anna Lind Once In a Lifetime með Talking Heads
14 Óli Friendly Fires - Jump in the Pool
15 Maggi Trymbill Gus Gus - Add This Song
16 Gauti / Raggi Led Zepplin - Stairway To Heaven
17 Þói Aphex Twin - Girl Boy Song
18 Silli Rolling Stones - Sympathy For The Devil
19 Gaui Beach Boys - God only knows
20 Steingro James Taylor - Your Smiling Face
21 Freyja Michael Jackson - Man in the Mirror
22 Snorri Franz Ferdinand - Can't stop feeling
23 Raggaló Kaiser Chiefs - Never Miss a Beat


 

Smellið hér á linkinn til að sjá stigagjöfina nánar. Hver gaf hverjum hvað: http://spreadsheets.google.com/pub?key=th7dqNhZOcfeZ86KsTErKWw&output=html

 

Deadline til að senda inn stig & senda inn lag 3: 24. ágúst kl: 23:59