Þriðji hluti hafinn:

Þá er öðrum hluta lokið og hefur Raggi nú tekið fyrsta sætið af Svenna. En það er nóg eftir og það mikið eftir að ég ákvað að bæta við fjórða hluta. Bæði vegna þess að ég var grátbeðin um það og einnig vegna þess að Lag 3 var frekar erfitt og margir völdu það sama. Sjá hér neðar um 4 hlutann.

Hér vinstra megin má sjá hvernig staðan er. Smellið á "Stig og staða" hér vinstra megin til að sjá nánar um stigagjöfina.

Hér að neðan má nálgast lögin eitt og eitt eða hægt er að sækja öll lögin í einu sem ZIP-skjal. Sjá hér hvernig maður afþjappar ZIP skjali.

STIGAGJÖF - HVERNIG ER BEST AÐ GERA:
Sjá undir "Lag 1"

 


 

LAG 4:
Þegar þið eruð búin að senda inn stigin ykkar þá farið þið í að finna lag fyrir fjórða og seinasta hlutann. Senda verður inn stig og lög fyrir næsta hluta fyrir klukkan 20.00 á sunnudaginn 30. ágúst.
Reglan fyrir lag 3 er:

Lag 3:

ATH að lögunum er raðað upp af handahófi með hjálp random.org.

Lag 1

Lag 2

Lag 3

Lag 4

Lag 5

Lag 6

Lag 7

Lag 8

Lag 9

Lag 10

Lag 11

Lag 12

Lag 13

Lag 14

Lag 15

Lag 16

 

sækja ZIP skrá

Deadline til að senda inn stig & senda inn lag 4: 30. ágúst kl: 20:00