Músíksmekkskeppnin 2008
   

Heildarstig:

Heildarstig
 
Nafn
Samtals
1
Haukur
193
2
Robbi
186
3
Gaui
175
4
Snorri
162
5
Þói
156
6
Gauti
148
7
Krista
139
8
Erik (Freyja)
132
9
Svenni
121
10
Runi
110
11
Keli
108
12
Óli (Þrándur)
105
13
Rósa
70

_____

Lag 1 - "Black"

Nafn
Stig
1
Gaui
108
2
Snorri
108
3
Haukur
99
4
Robbi
98
5
Þói
98
6
Gauti
70
7
Runi
66
8
Erik (Freyja)
62
9
Svenni
60
10
Krista
51
11
Keli
40
12
Óli (Þrándur)
38
13
Rósa
32

_____

Lag 2 - "Non-English"

Nafn
Stig
1
Haukur
94
2
Krista
88
3
Robbi
88
4
Gauti
78
5
Erik (Freyja)
70
6
Keli
68
7
Gaui
67
8
Óli (Þrándur)
67
9
Svenni
61
10
Þói
58
11
Snorri
54
12
Runi
44
13
Rósa
38

 

 

Laugardaginn 22. nóvember voru alls 13 keppendur mættir til leiks í MSK 2008. Staðsetningin var hjá Robba þar sem þetta var einnig innflutningspartýið hans og einnig var þetta afmælisveisla fyrir Óla. Það má því segja að það hafi vantað uppá tilefnin til að skála.

Þetta er í 5 skipti sem keppnin er haldin og má segja að hún hafi verið nokkuð jöfn þó svo að engin vafi hafi verið á því hver vann :)

Reglurnar voru nokkurnvegin þær sömu og í fyrra. Hver keppandi kom með 2 lög sem hvort passaði fyrir sitt þema. Fyrra þemað köllum við "Black" en þar varð flytjandinn að vera svartur eða blandaður og ættaður frá Afríku. Seinna þemað köllum við "Non-English" og þar mátti lagið ekki vera sungið á ensku.

Bæði í "Black" og "Non-English" hlutanum voru tveir og tveir sem komu með sömu lögin. Í "Black" hlutanum komu Gaui og Snorri báir með "All along the watchtower - Jimi Hendrix" og komu Robbi og Þói báðir með "Staring at the Sun - TV On the Radio"
Í "Non-English" hlutanum komu Robbi og Krista bæði með "Det Snurrar in min skalle - Familjen" og Þrándur og Gaui komu báðir með "Þú komst við hjartað í mér - Hjaltalín".

Reyndar kom Þrándur ekki fyrr en seinna svo það var í raun Óli sem fékk lögin hans og gaf stig fyrir hann. Freyja komst heldur ekki og því fékk vinur Gauta, hann Erik lögin hennar og gaf stig fyrir hana.

Stigagjöfin í ár var alveg eins og í fyrrai. Þetta svokallaða Eurovison stigakerfi. Hver einstaklingur varð að gefa öll þessi stig: 12, 10, 8,7,6,5,4,3,2 og svo mátti ráða hvort maður gæfi 1 stig eða -1 stig.

Eftir mikla bið og blóð svita og tár tókst mér, Hauk, loksins að vinna þessa keppni. Eftir miklar pælingar um lagavöl sem stóðu í viku þá tókst mér að setja saman ótrúlega góðan pakka og vann með honum.

Í öðru sæti lennti Robbi sem einnig var í öðru sæti í fyrra og í því þriðja lennti Gaui sem tapaði titlinum frá í fyrra.

Ólabikarinn hlaut Rósa sem tók þátt í fyrsta kipti og tók hún þann bikar með trompi þar sem hún tapaði báðum lögunum með stæl :)

 

Lag 1 - "Black"

Lag þeirra Snorra og Gauja, "All along the watchtower - Jimi Hendrix", tóku fyrsta sætið hér nokkuð örugglega.

Hér eru lögin í þeirri röð sem þau voru spiluð í:

Svenni
Paper Planes - M.I.A.
60
Krista
Rapper´s delight - The Sugarhill Gang
51
Gaui / Snorri
All along the watchtower - Jimi Hendrix
108
Robbi / Þói
Staring at the Sun - TV On the Radio
98
Keli
I Still Remember - Bloc Party
40
Haukur
Angel - Massive Attack
99
Erik (Freyja)
7 seconds - Nene Cherry & Youssou N'Dour
62
Runi
Good Thing - Fine Young Cannibals
66
Óli (Þrándur)
Doggystyle What's My Name - Snoopdogg
38
Rósa
In Love With You - Erykah Badu
32
Gauti
We have all the time in the world - Louis Armstrong
70

Grænn texti: neðsta lag.
Blár texti: Efsta lag.

Hér að neðan má sjá hvernig hverjir gáfu hverjum hvaða stig:

Nafn
Svenni gefur
Krista gefur
Gaui gefur
Robbi gefur
Snorri gefur
Keli gefur
Haukur gefur
Erik (Freyja) gefur
Runi gefur
Óli (Þrándur) gefur
Rósa gefur
Gauti gefur
Þói gefur
Nafn
Svenni
8
3
10
3
4
8
7
6
2
4
3
2
Svenni
60
Krista
1
6
7
6
2
6
1
3
8
3
5
3
Krista
51
Gaui / Snorri
8
12
8
12
8
7
8
7
12
8
8
10
Gaui / Snorri
108*
Robbi / Þói
12
10
4
1
7
3
10
12
7
10
10
12
Robbi / Þói
98*
Keli
3
6
2
3
2
1
2
10
5
-1
2
5
Keli
40
Haukur
10
7
8
5
5
6
12
8
10
12
12
4
Haukur
99
Erik (Freyja)
5
5
1
1
8
5
10
5
1
7
7
7
Freyja
62
Runi
2
2
0
4
7
10
12
5
4
6
6
8
Runi
66
Óli (Þrándur)
7
4
5
0
4
-1
5
3
4
2
4
1
Þrándur
38
Rósa
4
3
7
2
0
3
4
6
1
3
-1
0
Rósa
32
Gauti
6
1
10
6
10
12
2
4
2
6
5
6
Gauti
70

* Snorri og Þói fengu sömu stig og Gaui og Robbi þar sem um sömu lög er að ræða. Snorri og Þói gáfu því engin 12 stig og færðust því 12 stigin niður í 10 hjá þeim og svo koll af kolli. Þetta var gert vegna þess að ekki gátu bæði t.d. Snorri og Gaui gefið sínu lagi 12 stig, en auðvitað átti lagið að fá 12 stig frá þeim saman og því gaf fyrrnefndi laginu 12 stig en síðarnefndi ekkert. Í báðum tilvikum færðust svo öll stig um eitt sæti. (Mjög flókið en sanngjarnt eftir ítrekaðar pælingar. Þessu verður þó breytt á næsta ári þannig að engir tveir verði með sömu lögin)

Lag 2 - "Non-English"

Hérna náði Haukur sínum besta árangri hingað til í keppninni frá upphafi og vann þennan hluta með "Arpeggiator - Ensími".

Hér eru lögin í þeirri röð sem þau voru spiluð í:

Keli
The Ecstacy of Gold - Metallica
68
Gauti
Ég vil fá mér kærustu - Hjálmar
78
Robbi / Krista
Det Snurrar in min skalle - Familjen
88
Haukur
Arpeggiator - Ensími
94
Runi
Can't Change Me (French) - Chris Cornell
44
Rósa
Vuelvo Al Sur - Gotan Project
38
Óli (Þrándur) / Gaui
Þú komst við hjartað í mér - Hjaltalín
67
Snorri
La vie en rose - Edith Piaf
54
Erik (Freyja)
Ohne Dich - Rammstein
70
Svenni
ca plane pour moi - Plastic Bertrand
61
Þói
Varúð - Hjálmar
58

Grænn texti: neðsta lag.
Blár texti: Efsta lag.

Hér má sjá hvernig stigin skiptust:

Nafn
Keli gefur
Gauti gefur
Robbi gefur
Haukur gefur
Krista gefur
Runi gefur
Rósa gefur
Óli (Þrándur) gefur
Snorri gefur
Erik (Freyja) gefur
Svenni gefur
Gaui gefur
Þói gefur
Nafn
Keli
3
8
8
0
5
8
8
6
8
6
0
8
Keli
68
Gauti
6
7
4
6
3
7
6
8
10
7
10
4
Gauti
78
Robbi / Krista
8
10
12
12
6
12
7
-1
3
8
8
3
Robbi / Krista
88*
Haukur
12
8
10
5
7
3
10
5
6
12
6
10
Haukur
94
Runi
10
-1
3
5
4
2
2
2
5
4
3
5
Runi
44
Rósa
2
2
4
2
2
4
1
3
12
3
2
1
Rósa
38
Óli (Þrándur) / Gaui
-1
12
0
7
8
-1
5
12
4
2
12
7
Óli / Gaui
67*
Snorri
4
5
2
1
10
2
10
4
-1
10
5
2
Snorri
54
Erik (Freyja)
5
7
1
10
1
12
1
5
10
5
1
12
Erik (Freyja)
70
Svenni
7
4
5
6
3
10
4
3
7
2
4
6
Svenni
61
Þói
3
6
6
3
7
8
6
0
4
7
1
7
Þói
58

*Sjá sömu skýringu og í fyrsta hluta.

 

Tölfræði

Hér á eftir fara ýmsar tölfræðilegar upplýsingar fram. Ef þið viljið nálgast Excel skjalið þá er það hér.

Hver fékk 12 stig og frá hverjum:

-----"Black" lag:-----

Svenni gaf Robba / Þóa 12 stig
Krista gaf Gauja / Snorra 12 stig
Keli gaf Gauta 12 stig
Haukur gaf Runa 12 stig
Erik gaf Hauk 12 stig
Runi gaf Robba / Þóa12 stig
Óli gaf Gauja / Snorra 12 stig
Rósa gaf Hauk 12 stig
Gauti gaf Hauk 12 stig
Snorri og Gaui voru með sama lagið og deildu því 12 stigum
Robbi og Þói voru með sama lagið og deildu því 12 stigum

  • Ólíkt oft áður þá voru menn ekkert að skiptast á 12 stigum.
  • Haukur, Gaui/Snorri og Robbi/Þói fengu allir 12 stig þrisvar sinnum.
  • Svenni, Krista, Keli, Erik (Freyja), Óli (Þrándur) og Rósa fengu engin 12 stig.
  • Rósa fékk lægsta hæsta stigið eða hæst fékk hún 7 hjá Gauja.

Í þessari umferð var möguleiki að gefa ýmist 1 stig eða -1 stig. Svona fóru þau stig (mínusstig þeirra sem voru með sama lag og aðrir þurkast út sökum sætaskipta í útreikningum):

  • Keli gaf Óla (Þrándi) -1 stig
  • Rósa gaf Kela -1 stig
  • Gauti gaf Rósu -1 stig

 

-----"Non-English" lag:-----

Keli gaf Hauk 12 stig
Gauti gaf Óla (Þrándi)/Gauja 12 stig
Haukur gaf Robba/Kristu 12 stig
Runi gaf Erik(Freyju) 12 stig
Rósa gaf Robba/Kristu 12 stig
Snorri gaf Óla(Þrándi)/Gauja 12 stig
Erik (Freyja) gaf Rósu 12 stig
Svenni gaf Hauk 12 stig
Þói gefur Erik (Freyju) 12 stig
Robbi og Krista deila með sér 12 stigum og sama gera Óli (Þrándur) og Gaui.

  • Robbi/Krista og Erik(Þrándur)/Gaui fengu alls 3 sinnum 12 stig.
  • Keli, Gauti, Runi, Snorri, Svenni og Þói fengu ekki 12 stig í þessum hluta.
  • Svenni og Keli fengu aldrei 12 stig í öllu mótinu.
  • Robbi og Gaui fengu oftast 12 stig eða alls 6 sinnum hvor.

Í þessari umferð var möguleiki að gefa ýmist 1 stig eða -1 stig. Svona fóru þau stig:

  • Keli gaf Óla(Þrándi) / Gauja -1 stig
  • Gauti gaf Runa -1 stig
  • Runi gaf Óla(Þrándi) / Gauja -1 stig
  • Snorri gaf Robba/Kristu -1 stig
  • Erik gaf Snorra -1 stig

---------

Giskkeppnin

Hver og einn átti að giska í hverri umferð fyrir sig hvaða lög mundu verða í 3 efsti sætunum.

"Black"-lagið:

Þeir sem giskuðu rétt á fyrsta sætið í þessum hluta "All along the watchtower - Jimi Hendrix" voru:

  • Rósa
  • Þói
  • Haukur
  • Svenni
  • Krista
  • Óli

"Non-English"-lagið:

Þeir sem giskuðu rétt á fyrsta sætið í þessum hluta "Arpeggiator - Ensími" voru:

  • Svenni
  • Robbi

Svenni vann því þennan hluta því hann var með bæði lögin rétt í fyrstu sætunum og því þurfti ekki að reikna þetta frekar :)

 

---------

Pælingar fyrir næstu keppni:

  • Pæling um að sá sem fyrstur sendir inn lag er sá eini sem má nota það og ef einhver sendir inn það lag eftir að annar er búinn að senda það gefur sá síðarnefndi því sjálfkrafa 12 stig á mótinu.
  • Hver og einn komi með lítinn pakka til að gefa þeim sem gefur manni 12 stig (sama pæling og í fyrra, bara gleymdi að lesa þær fyrir mótið í ár).

Sendið mér línu ef þið viljið fá frekari upplýsingar um einstök atriði.

---------

Klikkið HÉR til að nálgast Excel skjalið.

 


Dauðaspaðinn Dauðaspaðinn F1 leikur MusikSmekksKeppnir Pókerklúbburinn 3 Pör Myndir Video Ýmislegt