Vondulagakeppnin 2004
 
     

Heildarstig og staða keppenda í lok keppni.

Ragga 185,1
Jón 175,6
Louise 161,2
Naja 151,1
Svenni 150,4
Óli 146,9
Didda 140,9
Sirrý 134,75
Helena 133,2
Haukur 128,75
Björg 125,9
Óðinn 85,45

_____

Stig laga 1990 og fyrr:

Didda 97,2
Jón 87,8
Ragga 86,3
Louise 86
Óli 79
Svenni 66,9
Naja 63,8
Helena 56,6
Óðinn 47,55
Sirrý 47,25
Haukur 44,25
Björg 41,4

Samtals: 804.05

_____

Stig laga 2001 og síðar:

Ragga 98,8
Jón 87,8
Sirrý 87,5
Naja 87,3
Björg 84,5
Haukur 84,5
Svenni 83,5
Helena 76,6
Louise 75,2
Óli 67,9
Didda 43,7
Óðinn 37,9

Samtals: 915.2

_____

 

Þá er keppninni lokið og niðrstöður liggja fyrir.

Reglurnar voru þær að hver keppandi kom með (valdi) 2 lög til spilunnar. Lagið átti að vera sem verst og fékk maður flest stig ef lagið var virkilega vont og ósmekklegt. Ef einhverjum fannst lagið gott (t.d. eins og mér fannst Ace of Base gott) fékk það lag lítið af stigum. Fyrra lagið átti að vera gefið út fyrir 1990 og seinna lagið frá tímabilinu 1990 - 2000. 12 keppendur voru á svæðinu og var svo endað á því að spila á gítar og svo farið á Klappetræet og það var BARA gaman.

Stigin vöfðust soldið fyrir í reikningunum þar sem að ef fleiri en 6 keppendur þekktu ekki eitthvað lag þá voru dregin frá 50% af stigum sem það lag fékk. Hérna til hliðar sjást endanlegar niðurstöður eftir útreikninga. Hér neðst sést svo til gamans staðan fyrir refsingu (útreikninga).

Ragga sigraði keppnina örugglega. Enda snilldarlög sem stúlkan kom með. Jón kom svo nr. 2 og Louise nr.3 Músíksmekkskonan Björg lennti svo næst neðst en sá sem sló öll met var Óðinn sem tapaði á glæsilegan og sannfærandi hátt. Næstum 100 stig skildu að 1. og neðasta sæti.

Hér til vinstri má sjá stöðuna eins og hún varð í lokin.

Hérna er svo lagaval keppenda:

Keppandi
Fyrir 1990
1990 - 2000
Helena The Supremes - Stop in the name of love (11) Ace of Base - Living In Danger (8)
Björg Wham - Young Guns (4) Aqua - Barbie Girl (11)
Louise Herreys - Diggilu diggilei (6) Billy Ray Cyrus - Achy Breaky Heart (10)
Óðinn Culture Club - The War Song (4) Iggy Pop - I Wanna Be your Dog (3)
Óli Sabrina - Boys (7) My heart will go on -Celine Dion (11)
Haukur New Kids On The Block - Step By Step (5) Los Del Rio - Macarena (11)
Didda Bombalurina - Kiss Me Honey Honey Kiss Me (7) ME&MY - So Many Times (0)
Svenni Paul McCartney & Stevie Wonder - Ebony and Ivory (10) Cartoons - Witch Doctor (10)
Sirrý Bombalurina - Down Came The Rain (0) ME&MY - Dub-I-Dub (10)
jón Falco - Rock Me Amadeus (6) Jordi - Dur dur d`etre un bebe (9)
Naja Julio Iglesias - Crazy (11) Whigfield - Saturday Night (11)
Ragga NEW - Popcorn (10) Anna Mjoll - Sjúbbídú (9)

Númerin í svigunum segja til um hversu margir þekktu lagið. Mest 11 þar sem ekki var talið með keppandinn sjálfur. Bláu reitirnir sýna svo hvaða lög fengu refsingu og ljósgráu sýna lögin sem allir þekktu.

Naja var góð að hitta á lög sem allir þekktu en hins vegar var Óðinn snillingur í að velja lög sem fáir þekktu. 2 lög voru svo með sem enginn hafði heyrt áður, en eitt þeirra "Down came the rain" verður pottþétt spilað oftar þrátt fyrir að vera ömurlegt.

Hver gaf hverjum lægstu einkun:

-----1990 og fyrr:-----

Helena gaf Naju 1
Björg gaf Naju 1
Louisa gaf Helenu, Björg og Svenna 6
Óðinn gaf Helenu og Svenna 7
Óli gaf Helenu 6
Haukur gaf Björgu 2
Didda gaf Helenu 4
Svenni gaf Sirrý 8,2
Sirrý gaf Naju 6
Jón gaf Svenna 3
Naja gaf Röggu 0
Ragga gaf Helenu, Svenna og Naju 4

-----1990 - 2000-----

Helena gaf Svenna og Óla 2
Björg gaf Óðin 3
Louisa gaf Óðin 6
Óðinn gaf Helenu og Óla 7
Óli gaf Óðin 3,5
Haukur gaf Helenu 1
Didda gaf Helenu 4
Svenni gaf Helenu 8,1
Sirrý gaf Björgu, Louisu, Óla og Hauk 6
Jón gaf Óðin 4
Naja gaf Louisu, Óla og Röggu 5
Ragga gaf Óla 6

Hérna sjáum við greinilega að Helena fékk ansi oft lægstu einkunn frá fólki. Hún fékk lægstu einkunn alls 9 sinnum næst á eftir kom Óli með 6 sinnum gefin lægsta einkunn.
Bæði Didda og Jón fengu aldrei lægstu einkunn.

Kíkjum núna á hverjir gáfu hverjum hæstu einkunn:

-----1990 og fyrr-----

Helena gaf Louisu 10
Björg gaf Óðni, Hauk, Diddu, Sirrý, Jón og Röggu 10
Louisa gaf Diddu, Sirrý og Jóni 10
Óðinn gaf Diddu og Jóni 10
Óli gaf Björgu, Óðin og Hauk 9
Haukur gaf Röggu 10
Didda gaf Óðin og Sirrý 8
Svenni gaf Diddu 10
Sirrý gaf Björgu, Óðin, Hauk, Diddu og Röggu 8
Jón gaf Röggu 10
Naja gaf Sirrý 10
Ragga gaf Diddu, Sirrý og Jóni 10

-----1990 - 2000-----

Helena gaf Röggu 10
Björg gaf Helenu, Louisu, Hauk, Diddu, Svenna og Röggu 10
Louisa gaf Óla 10
Óðinn gaf Björgu og Naju 10
Óli gaf Röggu 10
Haukur gaf Röggu 9
Didda gaf Röggu 9
Svenni gaf Sirrý 10
Sirrý gaf Röggu 9
Jón gaf Röggu 10
Naja gaf Óðin og Jóni 10
Ragga gaf Björgu og Jóni 10

Já sjáið hjónaleikinn hérna. Ragga og Jón skiptust á að gefa hvort öðru 10 en svona er þetta þegar maður þekkir hinn aðilann svona vel þá fara tónlistarsmekkirnir að verða að einum... :)

Ragga rústaði þessu eins og keppninni sjálfri. Hún fékk hæstu einkunn alls 11 sinnum og næst á eftir kom Didda með 7 skipti.
Sjaldnast fengu Helena, Óli, Svenni og Naja hæstu einkunn eða aðeins einu sinni hvert þeirra.

Hér að neðan eru úrslitin eins og þau voru fyrir refsingu. Smá skekkja fannst í reikningum eftirá og í staðinn fyrir að Didda hafi unnið fyrir skekkju þá var það reyndar Ragga. Gaman að sjá hversu ofarlega Óðinn er fyrir refsingu.

Ragga 185,1
Didda 184,6
Sirrý 182
Jón 175,6
Haukur 173
Óðinn 170,9
Björg 167,3
Louise 161,2
Naja 151,1
Svenni 150,4
Óli 146,9
Helena 133,2

Ef þið viljið frekari upplýsingar látið okkur vita og ég skal sjá hvað ég get gert :)

 

 

Hvernig gaf fólk stig. Sumir gáfu mikið og sumir lítið:
1990 eða fyrr:

Svenni 101,1
Óðinn 93
Louise 89
Björg 86
Óli 84,4
Sirrý 81
Ragga 81
Naja 76
Didda 74
Helena 74
Jón 74
Haukur 71

1990 - 2000

Svenni 98,6
Louise 95
Björg 94
Óðinn 94
Ragga 92
Óli 88,7
Jón 83
Naja 79
Sirrý 77
Haukur 69,5
Didda 64
Helena 62

Og samanlagt:

Svenni 199,7
Óðinn 187
Louise 184
Björg 180
Óli 173,1
Ragga 173
Sirrý 158
Jón 157
Naja 155
Haukur 140,5
Didda 134
Helena 136

_____ 


Dauðaspaðinn Dauðaspaðinn F1 leikur MusikSmekksKeppnir Pókerklúbburinn 3 Pör Myndir Video Ýmislegt