5. umferð - úrslit

Það verður nú að byrja á því að óska Einari Val Gunnarssyni fyrir sigurinn í MSK knockout edition 2012. Hann er vel að sigrinum kominn og tók úrslitarimmuna nokkuð örugglega, eða fékk 12 atkvæði á móti 6.

Hann fær í verðlaun að sjálfsögðu gífurlegan heiður og upphef og svo auðvitað að velja fyrsta þemað í næsta MSK knockout edition.

Til hamingju

Svona komst Einar í gegnum keppnina:

  1. Kavinsky & Lovefoxxx - Nightcall komst áfram í frystu umferð ásamt The xx - Crystalised en þessi tvö lög unnu Silversun Pickups - Lazy Eye (11 atkvæði fékk Einar og hin 8 og 5 atkvæði)
  2. Nirvana - Lake Of Fire vann lagið Adele - Set Fire To The Rain (11 atkvæði á móti 6)
  3. Violent Femmes - Blister in the Sun vann lagið Bonnie Prince Billy - I see a darkness (14 atkvæði á móti 4)
  4. Valdimar - Yfirgefinn vann lagið Prinspólo - Niðrá strönd (10 atkvæði á móti 6)
  5. Og loks The Black Keys - Lonely Boy vann lagið New Order - True Faith ('94) (12 atkvæði á móti 6)

 

Hér má sjá fjölda stiga, súlurit, nöfn laga ofl: http://goo.gl/jsNX5

Undir "Staðan" sjáið þið útsláttartréið.

Undir "Þátttakendur" sjáið þið í hvaða sæti hver lennti í (eftir að þeir detta úr keppni).

 

Í haust er svo von á næstu umferð í MSK... þið getið farið að hlakka til :D - Valdís þú verður tilbúin með fyrsta þemað þar sem þú vannst seinast MSK online edition. Það má þó vænta þess að það verði breytt snið á því.

Takk fyrir að taka þátt og takk til þeirra sem kusu þrátt fyrir að detta út :D

 

Úrslitaveiðureignin - Lögin

ATH deadline til að skila inn atkvæðum er laugardaginn 2. júní kl 18:00

Hér að neðan má finna lögin sem keppa til úrslita.

Allir mega kjósa lög, líka þeir sem eru úr leik. Það má kjósa sitt eigið lag.

Þið fáið tölvupóst með tengli og lykilorði um hvar atkvæðagreiðslan fer fram.

 

Úrslitalag 1

Úrslitalag 2

Sækið ZIP skránna hér

 

 

5. umferð - besta lag ever :)

Í lokaumferðinni eru þeir 2 keppendur sem eftir eru algjörlega frjálst hvaða lag þeir velja fyrir utan eitt: