Núna:

MSK 2013 lokið.

3. umferð lokið

Þá eru útreikningar fyrir þriðju umferð lokið.

Engir tveir völdu sama lagið.

Droog klikkaði á að senda inn lag og missti því kjörið tækifæri á úrslitum.

3 gáfu ekki stig. Droog gaf ekki og kom ekki að sök þar sem hann sendi ekki inn lag. Kíkí og Dick Tracy gáfu ekki stig og fengu því 0 stig fyrir umferðina. Þau voru reyndar bæði búin að láta vita að þau gætu ekki sent inn stig fyrir umferðina en reglur eru reglur. En til að friða samvisku þeirra þá hefði hvorut þeirra komist áfram þó svo að stigin hefðu haldið sér.

Þessir eru komnir áfram:

Anonymous pago gangbraut mússímússí Hot&Cold Kim Sucker Punch Trainspotting
Anonymous pago gangbraut mússímússí Hot&Cold Kim Sucker Punch Trainspotting

 

Smellið hér á Staðan til að sjá lokastöðuna eftir riðlakeppni og til að sjá hver var með hvaða lag: Staðan

 

Smellið á Staðan hér til vinstri til að sjá stöðuna eins og hún er núna.

3. umferð - Lögin

ATH að þema fyrir næstu umferð kemur ekki í ljós fyrr en þessi umferð er búin og ljóst er hvaða 8 komast áfram.

Sama fyrirkomulag og í fyrri umferðum. Þannig gefið þið besta laginu í riðlinum 3 stig. Það lag sem er næst best fær 1 stig og loks lélegasta laginu gefið þið 0 stig.

ATH að einn þátttakandi klikkaði á að senda inn lag svo það eru 24 lög að þessu sinni eins og í 1. umferð.

Hægt er að hlusta á lögin með því að smella á þau hér að neðan. En einnig er hægt að sækja öll lögin í einu sem zipzip skrá.

ATH að gefa einu lagi í hverjum riðli 3 stig, einu lagi 1 stig og einu lagi 0 stig.

ATH Það má gefa sínu eigin lagi stig.

ATH þeir sem ekki gefa stig fá engin stig.

Þið fáið tölvupóst með tengli og lykilorði um hvar atkvæðagreiðslan fer fram.

 

A - riðill

B - riðill

C - riðill

D - riðill

E - riðill

F - riðill

G - riðill

H - riðill

zip
Sækið ZIP skránna hér

 

3. umferð - Titillag eða fyrsta lag plötu

Þemað fyrir 3. umferð er titillag eða fyrsta lag á útgefinni plötu: