1. umferð - Úrslit

Hér má sjá fjölda stiga, súlurit, nöfn laga ofl: http://goo.gl/te0T1

Undir "Staðan" sjáið þið útsláttartréið.

Þá eru útreikningar klárir fyrir 1. umferð. Það var þó nokkuð um jafna riðla og var riðill F hnífjafn, eða öll lög með 8 stig. Það þurfti því atkvæðin frá þeim sem stigahæstir voru í umferðinni til að gera út um hverjir færu áfram.

Þessir komust áfram:

  Logo Dulnefni Logo Dulnefni
A Jarðaberið Bláber
B Lindo Sabado Elmo
C dorrit Lyngby Special
D He-man iZkuah
E Pelikani DJ SCOOOTER
F Mr. Noisy Dow Jones
G Mr. very good looking Guy Fawkes
H Granít Hug-mynd

Þessir duttu út:

  Logo Dulnefni

Þátttakandi

A Grágæs Valberg Lárusson
B Road Runner Valdís Valgeirsdóttir
C Billy Freygerður Steinsdóttir
D Dolan Tómas Guðmundsson
E Doddi Gissur Gunnarsson
F Sookie Zhaveh-Lee Madsen
G Krían Stefán Gunnar Sveinsson
H Sauðurinn Berglind Rut Valgeirsdóttir

 

Lögin

Hér að neðan má sjá öll lögin sem þátttakendur völdu til leiks. Lögin eru þrjú og þrjú saman í riðli. 2 efstu lögin komast áfram í næstu umferð. Þannig að eftir þessa umferð verða 16 þátttakendur eftir.

Hægt er að hlusta á lögin með því að smella á þau hér að neðan. En einnig er hægt að sækja öll lögin í einu sem zip skrá og hlusta á þau í hvaða spilara sem þið óskið ykkur (betri hljómgæði). Lögin fá nöfnin A1, A2, A3 fyrir riðil A. B1, B2, B3 fyrir næsta riðil o.s.frv. Þið sem sé velið eitt lag úr hverjum riðli.

ATH þið veljið aðeins eitt af þessum þrem lögum í hverjum riðili áfram. Tvö efstu komast í næstu umferð, eitt dettur út. Þannig gefið þið í raun 8 lögum ykkar atkvæði í fyrstu umferð.

Það má kjósa sitt eigið lag og auðvitað er lítið vit í öðru en að gera það þar sem mótspilarinn mun pottþétt gefa sínu lagi stig.

Þið fáið tölvupóst með tengli og lykilorði um hvar atkvæðagreiðslan fer fram.

Lögin

A - riðill

B - riðill

C - riðill

D - riðill

E - riðill

F - riðill

G - riðill

H - riðill

Sækið ZIP skránna hér

miklu einfaldara :)

 

 

[Þetta þurfið þið ekkert að lesa. Bara reglur svo þið vitið hvaða reglum ég fer eftir í vafamálum]

 

 

Þemað fyrir fyrsta lagið er að lagið verður að vera flutt af bandi eða dúett þar sem flytjendur eru af báðum kynjum. Allir meðlimir hljómsveitar eru flytjendur... já líka trommarinn :) Solo söngvarar eins og Madonna er ekki löglegt þó svo að í bandinu hennar eru auðvitað fullt af gaurum.

 

Ef eitthvað er óljóst þá er lítið mál að senda póst á mig á hawkhalf@gmail.com