4. umferð - úrslit

Hér má sjá fjölda stiga, súlurit, nöfn laga ofl: http://goo.gl/8LXMo

Undir "Staðan" sjáið þið útsláttartréið.

Undir "Þátttakendur" sjáið þið í hvaða sæti hver lennti í (eftir að þeir detta úr keppni).

Hér eru niðurstöður fyrir 4. umferð.

Þessir komust áfram:

  Logo Dulnefni
M Lindo Sabado
N Mr. very good looking

Þessir duttu út:

  Logo Dulnefni

Þátttakandi

M dorrit Arnar Orri Eyjólfsson
N DJ SCOOOTER Þrándur Ólafsson

Lögin

ATH deadline til að skila inn atkvæðum er þriðjudagurinn 29. maí kl 18:00

Hér að neðan má finna lögin sem komin eru í undanúrslit. Einungis lokaviðureign eftir þessa.

Hægt er að hlusta á lögin með því að smella á þau hér að neðan. En einnig er hægt að sækja öll lögin í einu sem zip skrá og hlusta á þau í hvaða spilara sem þið óskið ykkur (betri hljómgæði). Lögin fá nöfnin M1 og M2 fyrir riðil M. N1 og N2 fyrir N riðil.

Allir mega kjósa lög, líka þeir sem eru úr leik. Það má kjósa sitt eigið lag.

Þið fáið tölvupóst með tengli og lykilorði um hvar atkvæðagreiðslan fer fram.

 

M - riðill

N - riðill

Sækið ZIP skránna hér

miklu einfaldara :)

 

 

4. umferð - íslenskt eftir 1990

Nú þið ykkar sem komist áfram eftir umferð 3 þurfið að senda inn lag fyrir kl 18:00 á föstudaginn 25. maí.